Starfsmenn Birtuorku sóttu námskeið hjá IBC SOLAR í september.

Í september sóttu starfsmenn námskeið hjá IBC SOLAR sem er samstarfsaðili Birtuorku vegna sólarorkulausna á Íslandi.

IBC SOLAR hefur verið brautryðjandi í orkuskiptum í yfir 30 löndum og hefur innleitt sólarorkukerfi með meira en sjö gígavatta framleiðslugetu sem jafngildir rúmlega tvöfaldri heildar raforkuframleiðslu á Íslandi.

Á námskeiðinu var lögð áhersla á hönnun sólarorkukerfa og nýjustu tækni í sólarorku. Námskeiðið var haldið í höfuðstöðvum IBC SOLAR í Þýskalandi https://www.ibc-solar.com/corporate/

Birtuorka er býður heildarlausnir varðandi framleiðslu sólarorku. IBC SOLAR rekur rannsóknastofu og hefur búnaður sem við bjóðum fengið viðamiklar prófanir hjá IBC. Það tryggir trausta uppsetningu og endingartíma sólarorkukerfa sem eru hönnuð og sett upp af Birtuorku.